top of page

DANSHÖLLIN

ÁLFABAKKA 12

DANSKVÖLD | DANSNÁMSKEIÐ | FERÐALÖG

komdans par1.jpg

KOMIÐ OG DANSIÐ

Samtök áhugafólks um almenna dansþátttöku á Íslandi, voru stofnuð haustið 1991. Samtökin hafa undanfarna vetur staðið fyrir auðveldum dansnámskeiðum fyrir bæði börn og fullorðna.  "Lærðu létta sveiflu á tveim dögum" er yfirskrift dansnámskeiða á vegum samtakanna Komið og dansið. Aðalmarkmið námskeiðanna er að kynna auðlærða dansa sem höfða til allra aldurshópa og að námskeiðin væru svo stutt að allir teldu sig geta fórnað þeim tíma til að kynnast dansi og dansgólfi. 

Danskvöld í Álfabakka 12 (20).png

NÁMSKEIÐ

Boðið er upp á stutt  dansnámskeið s.s. Sænskt bugg, Swing, Tjútt, gömlu dansarnir, línudans og fl.

iStock-1325037623.jpg

HAUSTDAGSKRÁ 2023

Hér er hægt að nálgast haustdagskrá Komið og dansið 2023. Hægt er að sjá dagsetningar á námskeiðum og öðrum viðburðum á árinu.

DAGATAL 2023

bottom of page