top of page

Sænskt Bugg

Sænskt bugg byggist á einföldum gönguskrefum en til eru ótal dansafbrigði semstöðugt er hægt að bæta við eftir því sem færnin eykst. 

Hentar öllum aldurshópum því þessi dans hentar við nánast alla músík, allt frá ljúfum rúmbutakti og upp í hraðasta swingtakt.

bugg namskeið.png
swing námskeið.png

Swing Námskeið

4 mismunandi tegundir af swing dönsum eftir Johan Fasting frá Kom og dans í Noregi. Þ.e. Danseswing, Rockeswing, Bygdeswing og Rock´n roll. 

Mætti helst líkja við „tjúttið“ en þó allt annar dans.  Tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af dúndrandi sveiflu.

Swing Námskeið

Danskvöld

Fimmtudagskvöldin eru danskvöld fyrir alla sem hafa gaman af dansi. Blönduð músík þar sem hægt er að dansa swing, bugg, línudans, gömlu dansana og fl. Tilvalin æfingakvöld fyrir byrjendur sem lengra komna.

314954394_556081916523168_8346659557338873025_n.jpg
Danskvöld
Verðum ballfær.png

Verðum Ballfær

Þetta eru 4ja kvölda námskeið í gömlu dönsunum þar sem kenndir eru ýmsir dansar Eins og t.d. vals, polka, ræll, vínarkrus og fl. Verðum ballfær hjálpar fólki að komast út á dansgólfið þar sem fengin er grunnkennsla í mörgum dönsum.  

Verðum ballfær.png
°lína.jpg

8 kvölda línudansnámskeið. Skemmtileg hreyfing fyrir alla aldurshópa, þar sem hver og einn er sinn eigin herra og þarf því ekki að hafa áhyggjur af dömu eða herraleysi.
Kennari, Danskennarinn Óli Geir

Línudans

Línudans

Slow dans.  Lík spor og í tangó en samt mjög ólíkur dans. Danskennari Óli Geir 

To step

20200307_140454.jpg

2ja kvölda námskeið í Jump boogie. Skemmtilegur dans, sérstaklega með

Blues músík. Dans sem oftast er dansaður   við frekar hæga músík. Nauðsynlegt er að hafa lokið framhalds swingi og/eða blues boogie námsskeiði.

 

Jump Boogie

12804802_10207810387969091_4979110947869
Jump boogie

Á swing-bugg danskvöldum er eingöngu spiluð músík fyrir swing og bugg.

Sérstaklega góð æfingakvöld fyrir byrjendur sem lengra komna. Létt andrúmsloftl, gleði og gaman.

Swing - Bugg danskvöld

Sving,blues ball 002.JPG
Swing-bugg danskvöld
bottom of page