NÁMSKEIÐ

NÁMSKEIÐ

DansNámskeið

Námskeið hjá Komið og dansið eru fjölbreytt og stutt og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Tilvalið fyrir þá sem eru ekki tilbúnir að binda sig í margar vikur en langar að prófa. Þau fara fram í glæsilegum danssal í Álfabakka 12 Á flest námskeið reynum við að útvega dansfélaga ef þörf er á og er því að nauðsynlegt að skrá sig á námskeið og afbóka tímanlega. Einstök námkseið s.s. framhaldssnámskeið í ýmsum dönsum eru stundum sett inn með stuttum fyrirvara og aulýst jafn óðum.


Almennt um námskeiðin

Flest okkar námskeið eru uppbyggð eftir uppskrift frá Kom og dans í Noregi. Þau eru miðuð við að fólk verði ballfært á 2 dögum. Við látum fólk skipta reglulega um dansfélaga þar sem misjafnt er hversu fljótt menn ná því sem verið er að kenna. Tekið er þó fullt tillit til þeirra sem eingöngu vilja dansa við sinn dansfélaga. Námskeiðin eru kennd af leiðbeinendum sem hafa hlotið þjálfun hjá Komið og dansið.


Námskeið í boði

Skráning á námskeið
Share by: