DANSKVÖLD

DANSKVÖLD

DANSKVÖLD


Fimmtudagskvöldin eru danskvöld fyrir alla sem hafa gaman af dansi. Ekkert er skemmtilegar en að hitta fólk, hlusta á músík og dansa. Reynt er að blanda vel músíkinn svo allir geti dansað það sem þeir kunna og hafa gaman af. Spiluð eru lög fyrir swing rock´n roll, bugg, línudans, gömlu dansana og fl. Hver og einn dansar það sem hann kann og vill.


Þarna mæta allir sem hafa gaman af dansi, hvort sem þeir hafa lært lítið eða mikil. Tilvalin æfingakvöld fyrir byrjendur sem lengra komna.


Einu sinni í mánuði eru höfð böll á laugardagskvöldi og er þá stundum lifandi músík.

Share by: